Sunday, Apr. 26, 2015

SAMLOKUKAKA – HVÍ EKKI?

Höfundur:

|

31/01/2012

|

Flokkur:

SAMLOKUKAKA – HVÍ EKKI?

Samlokukaka eða Smorgastarta er vinsælt fyrirbæri víða en verður að teljast nokkur nýlunda hér á landi. Að minnsta kosti njóta þær ekki mikilla vinsælda. Það er reyndar mesta furða því samlokukakan er, eins og nafnið gefur til kynna, risastór samloka í kökulíki. Við rákumst á þessa inn á Panini Happy! sem er stórmerkileg vefsíða um brauð og brauðgerð – og bakarí.

Megin uppistaðan í þessari samlokuköku er reyktur lax en eins og sjá má á meðfylgjandi myndum er þetta stórsniðugt – sérstaklega í stórveisluna eða barnaafmælið.

Heimild: Panini Happy!

Share This Article

Related News

SKYLDUÁHORF FYRIR ALLAR MÖMMUR
VARÚÐ: AÐEINS FYRIR AFSKAPLEGA METNAÐARFULLA FORELDRA
BEYONCE OG BLUE

About Author

Þóra

Þóra Sigurðardóttir er höfundur Foreldrahandbókarinnar og eigandi þessarar síðu. Þóra er tveggja barna móðir, eiginkona, kokkur í hjáverkum og einlæg áhugakona um allt sem viðkemur börnum og foreldrum þeirra.