Tuesday, Sep. 27, 2016

TUNGLIÐ TUNGLIÐ TAKTU MIG

Höfundur:

|

26/04/2012

|

Flokkur:

TUNGLIÐ TUNGLIÐ TAKTU MIG

Falleg barnahúsgögn er eitthvað sem við elskum og þetta franska fallega tungl-rúm er alveg þess virði að fá sting í hjartað útaf. Virkar sæmilega einföld smíði (enn á ný höldum við að það sé auðvelt að smíða) og er ótrúlega spes og kósí… ætlum eiginlega ekki að splæsa fleiri lýsingarorðum á þetta en bendum á hvar hægt er að kaupa herlegheitin (í útlöndum en ekki hvað) og að sjálfsögðu er það sjúklega ódýrt (djók).

En fallegt er það…

Hægt er að kaupa rúmið HÉR.


Share This Article

Related News

FATASKÁPUR ÁRSINS?
JÓLAGJAFAHANDBÓK ÍGLÓ&INDÍ KOMIN ÚT
LITLA HJÓLHÝSIÐ

About Author

Þóra

Þóra Sigurðardóttir er höfundur Foreldrahandbókarinnar og eigandi þessarar síðu. Þóra er tveggja barna móðir, eiginkona, kokkur í hjáverkum og einlæg áhugakona um allt sem viðkemur börnum og foreldrum þeirra.

nr4