Monday, Sep. 26, 2016

VILTU FARA Í BÚÐALEIK?

Höfundur:

|

28/04/2012

|

Flokkur:

VILTU FARA Í BÚÐALEIK?

Þegar kemur að því að búa til alvöru búð handa barninu er greinilegt að standardinn er hár – að minnsta kosti hjá sumum. Snillingurinn Kate var ekkert að grínast þegar hún hennti saman í eina litla verslun handa tveggja ára syni sínum sem að elskar búðir.

Uppistaðan var gömul hilla sem hún málaði og síðan er þetta mest megnis innihaldið og skreytingar. Gríðarlega fallegt svo að ekki sé meira sagt.

Hægt er að komast inn á heimasíðu Kate HÉR.


Share This Article

Related News

FATASKÁPUR ÁRSINS?
JÓLAGJAFAHANDBÓK ÍGLÓ&INDÍ KOMIN ÚT
LITLA HJÓLHÝSIÐ

About Author

Þóra

Þóra Sigurðardóttir er höfundur Foreldrahandbókarinnar og eigandi þessarar síðu. Þóra er tveggja barna móðir, eiginkona, kokkur í hjáverkum og einlæg áhugakona um allt sem viðkemur börnum og foreldrum þeirra.

nr4