Tuesday, Sep. 27, 2016

ER ÞAÐ STRÁKUR EÐA STELPA?

Höfundur:

|

28/05/2012

|

Flokkur:

ER ÞAÐ STRÁKUR EÐA STELPA?

Í framhaldi af hressilegri umræðu hér undanfarið um hvort „kíkja eigi í pakkann” rákumst við á þessa frábæru hugmynd. Ef að þið ætlið að vita kynið og deila því með vinum og vandamönnum er ekki úr vegi að gera eitthvað skemmtilegt úr því. Hægt er að finna upp á ýmsu sniðugu og jafnvel baka…

Þessar bollakökur ljóstra engu upp fyrr en bitið er í þær. Frábær hugmynd af eftirrétt í matarboðinu eða í sunnudagskaffið.

Ljósmynd og heimild: The Cake Blog

Share This Article

Related News

ÞAÐ SEM GLEYMIST AÐ TALA UM
VÍSINDALEGAR STAÐREYNDIR UM MEÐGÖNGU
ÁT FYLGJUNA TIL AÐ FORÐAST FÆÐINGARÞUNGLYNDI

About Author

Þóra

Þóra Sigurðardóttir er höfundur Foreldrahandbókarinnar og eigandi þessarar síðu. Þóra er tveggja barna móðir, eiginkona, kokkur í hjáverkum og einlæg áhugakona um allt sem viðkemur börnum og foreldrum þeirra.

nr4