Loading

SMALL MAGAZINE

Nýjasta tölublað Small Magazine er komið út en fyrir þá sem hafa áhuga á börnum og fallegum hlutum – tengdum börnum – þá er blaðið hreinasta gullnáma. Fallegar myndir, falleg föt og sniðugar hugmyndir einkenna blaðið sem slegið hefur í gegn.

Þess má jafnframt geta að Small Magazine er veftímarit – og kostar því ekki krónu auk þess sem allir geta gerst aðdáendur.
Tímaritið má nálgast hér.


X