Loading

NÍU ÁRA DRENGUR SMÍÐAÐI LEIKTÆKJASAL

og var “mobbaður”. Þessi fyrirsögn kemst ekki fyrir enda um stórbrotna frétt að ræða. Hinn níu ára gamli Caine Monroy byggði heilan leiktækjasal úr pappakössum og beið spenntur eftir fyrsta viðskiptavininum. Á leið hans varð kvikmyndagerðamaðurinn Nirvan Mullick sem heillaðist af hæfileikum Caine og törfraveröldinni sem hann var búinn að smíða á bílapartasölu föðurs síns. Hann skipulagði því óvæntan glaðning fyrir Caine þar sem hundruð manna mættu til að gleðja hann.

X