Loading

Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI

Fyrir og eftir myndir eru þemað hjá okkur í augnablikinu og þessi er einnig frekar vel heppnuð. Hér má sjá verðandi foreldra á fallegum stað og á hinni myndinni sjálft barnið en sú mynd er tekin ári síðar – en á sama stað. Falleg hugmynd – vantar kannski foreldrana en það er smekksatriði.

Heimild: Flickr

X