Loading

Allir óléttir í Hollywood

Það er gjörsamlega allt að verða vitlaust í Hollywood enda í hátísku að eiga von á barni. Má eiginlega segja að barn sé aukahlutur ársins 2017 ef eitthvað er að marka fregnirnar. Beyonce reið á vaðið, Amal Clooney tilkynnti í gær og í skugga hennar fylgdi svo fyrirsætan Rosie Huntington-Whiteley sem er unnusta harðjaxlsins Jason Stratham.

Það verður því nóg um að vera úr heimi fræga fólksins á næstunni… en við elskum það.

X