Loading

AMMA FÆR ÁFALL

Af því að það er föstudagur fannst okkur ekki annað hægt en að deila þessu myndbandi. Hér má sjá Shirley nokkra Brown fá ansi sérstaka jólagjöf og viðbrögðin láta ekki á sér standa. Við hvetjum ykkur til að horfa – það er ekki annað hægt en að gleðjast yfir því hvað væntanlegur erfingi er sannarlega velkominn í heiminn. Að sögn Shirley er hún búin að bíða eftir því að verða amma í yfir tíu ár og því ekki annað hægt en kætast.

Heimild: YouTube

X