Loading

ÁTTU GAMALT DÚKKUHÚS?

Lumar þú á gömlu dúkkuhúsi niðri í geymslu sem þarfnast smá ástar og umhyggju. Snillingurinn hún Stína Sæm er meira en tilbúin að taka verkið að sér. Hér má sjá gamalt Lundby hús sem að Stína segir í miklu uppáhaldi hjá sér. Búið er að taka húsið gaumgæfilega í gegn og er árangurinn alveg til fyrirmyndar svo að ekki sé meira sagt.

En hægt er að hafa samband við Stínu í gegnum heimasíðuna hennar Svo margt fallegt…


X