Loading

„Augun á boltanum”

Við gerum okkar besta við að ala upp börnin okkar og oftar en ekki tekst okkur nokkuð vel upp. Stundum koma þó upp misskilningar sem eru svo hryllilega fyndnir að ekki er annað hægt en að deila. Og stundum sýna afkvæmi okkar að þau eru miklu klárari en við höldum…

Uppáhaldið er klárlega þessi hér að ofan sem vildi bara brýna fyrir syni sínum að hafa augun á boltanum. Sá litli tók þetta bókstaflega… svo um munar.

Þessi ungi drengur var beðinn um að finna myndbönd á YouTube um hvolpaþjálfun.
Hann tók þetta skrefinu lengra og ákvað að ala hvolpinn upp í hvelli. Með iPad.

Þessu barni fannst það fá of mörg vínber. Foreldri þess sagði að það þyrfti bara að borða helminginn…

Þessi var beðinn um að gefa kettinum.

Þessi mátti ekki fara út.

Þessum var sagt að veðrið væri of gott til að hanga inni í tölvunni.

Heimild: Bored Panda

X