Loading

BAKAÐU LEGÓ KUBBA FYRIR AFMÆLIÐ

Þessi fyrirsögn er afskaplega villandi en um leið nokkuð sniðug en dyggur lesandi sendi okkur þessa sniðugu hugmynd sem hún hafði rekist á. Það er ekki annað hægt að segja en að þetta sé aula-held hugmynd – eitthvað sem allir ættu að geta framkvæmt.

Sniðugt, einfalt og stútfullt af hressandi litarefnum… legó-þema klikkar ekki

X