Loading

BARBIE KAFFIHÚS UMDEILT

Þetta bleika musteri hinnar fornfrægu Barbie verður að teljast nokkuð sérstakt enda hannað frá a-ö til að líkja eftir töfraveröld sjálfrar Barbie. Kaffihúsið hefur fengið blendin viðbrögð – ekki síst á Vesturlöndum þar sem Barbie dúkkur hafa verið gagnrýndar fyrir að halda á lofti úr sér gengnum staðalímyndum um konur.

En það þarf enginn að örvænta yfir því þar sem kaffihúsið er staðsett í Taívan. Hægt er að skoða Facebook síðu Barbie-kaffi HÉR.

barbie

barbie2

barbie4

barbie5

barbie6

X