Loading

Barnið sem týndi nafninu sínu

Við rákumst á þessa snilld og urðum að deila. Lostmy.name er bók sem þú pantar í gegnum netið og… nafn barnsins sem á að fá bókina ræður sögunni. Til að útskýra þetta á einfaldan hátt þá þarftu að byrja á því að velja tungumál, skrifa inn nafn barnsins, vekja teiknimyndapersónu og kyn. Síðan verður til bók sem samanstendur úr stöfunum í nafni barnsins og hverri stafur fylgir sín saga.

Því miður er ekki hægt að fá bókina á íslensku en bókin væri engu að síður frábær fyrir börn sem læra ensku og falleg er hún…

Hægt er að skoða bókina nánar og panta hér.

X