Loading

BEYONCE OG BLUE

Beyonce er þessa dagana á tónleikaferðalagi um heiminn og er gríðarlega dugleg að birta myndir á heimasíðunni sinni. Greinilegt er að hún er með öflugan hirðljósmyndara því að dýrðin er mikil. Þar gefur að líta mikið magn allskonar mynda af stórstjörnunni… sem að jafnframt er móðir og með í för á téðri tónleikaferð er einmitt dóttir hennar Blue Ivy.

Þessa mynd birti hún af litla skottinu… og okkur finnst þetta falleg mynd.

Respect á Queen B.

blu

X