Loading

BÍLAFERÐALAGIÐ TEKIÐ Á NÆSTA STIG

Svo er auðvitað hægt að setja metnað í ferðalagið og hefja æfingar hið fyrsta. Samsöngur er aldagömul skemmtun sem virkar vel á löngum ferðalögum – sérstaklega þegar búið er að senda alla fjölskyldumeðlimi í söngskóla um veturinn og liggja yfir lagavalinu.

Annars er dáldið sjoppulegt að birta þetta en það er bara svo gott gluggaveður að við urðum. (Við biðjum alla þá sem hafa ekki húmor fyrir svona vitleysu að fyrirgefa okkur. Næsta frétt verður mun alvarlegri.)

X