Loading

BLEYJUSKIPTINGAR – SKYLDUÁHORF FYRIR ALLA FORELDRA

Við fengum ábendingu frá móður nokkurri sem bað okkur vinsamlegast um að deila þessu myndbandi. Hafði ljósmóðir hennar mælt með því og eftir að hafa horft á það er lítið annað hægt að segja en AHA…. einmitt. Algjörlega rökrétt og ábyggilega hægt að fyrirbyggja fullt af vandamálum með þessari aðferð – sérstaklega ef að börnin eru viðkvæm.

Við þökkum ábendinguna og bendum ykkur hinum á að hafa samband ef þið viljið nota vefinn til að deila fróðleik með öðrum foreldrum.

X