Loading

Börn sem höfðu engan áhuga á að eignast systkini

Það er ekki alltaf gleðiefni að eignast systkin. Sérstaklega ef það hefur í för mér sér að verðmæt staða viðkomandi sem einkabarns er í húfi. Þá þarf að deila athyglinni með nýja barninu og það er alls ekki tekið út með sældinni.

Við rákumst á þetta dásamlega myndasafn inn á Bored Panda þar sem fólk hefur deilt fyndnum myndum af óánægðum systkinum.

Myndirnar segja meira en þúsund orð…

X