Loading

BRJÓSTAGJAFAMYND FRÁ 1953

Þessi ótrúlega fallega mynd er tekin af franska ljósmyndaranum Jean Dieuzaide sem var þekktastur fyrir myndir sínar af Roma-fólki í Frakkalandi og Spáni. Á myndinni sést kona gefa barni sínu brjóst en slíkar myndir voru ekki algengar á þessum árum. Myndin er ótrúlega sterk og áhrifamikil… fallegur minnisvarði um gleymda tíma. Myndin heitir The Gypsy of the Sacro Monte og var tekin í Granada árið 1953.

X