Loading

BÚIN AÐ FÁ NÓG AF PLASTI?

Plast er eins og flestir vita ekkert svakalega hollt efni og ætti alla jafna að vera í sem minnstri snertingu við matvæli. En það eru oft ekki margir valkostir í stöðunni fyrir viðkvæma góma og því urðum við óskaplega glöð þegar við rákumst á þessa heimagerðu snilld.

Nú geta allir föndursnillingarnir sem virðist nóg af farið að skera út barnaskeiðar og það er aldrei að vita nema þetta gæti orðið næsta “hitt” á markaðinum.

Nánari leiðbeiningar um hvernig skeiðin var tálguð má finna HÉR.

X