Loading

BURÐARPOKAKYNNING

Burðarpokar og sjöl eiga það til að vefjast fyrir fólki – bókstaflega – svo að ekki sé minnst á allar mismunandi tegundirnar sem eru í boði. Margir vilja prófa en hafa ekki hugmynd um hvar eigi að byrja…

… en örvæntið eigi – því Soffía Bærings (doulan okkar hér og einn af okkar öflugustu pistlahöfundum) er jafnframt burðarpokasérfræðingur og ætlar að vera með kynningu á morgun. Kynningin verður í Álfheimum 2-4 á morgun, 24. febrúar frá 11-17.30.

Að sjálfsögðu eru allir velkomnir…

Sjá Facebook-síðu HÉR.

X