Þessi fyrirsögn kann að hljóma fulldramatísk í eyrum einhverra. En fyrir mér er hún raunveruleikinn. Fyrir tæpu ári síðan, 1. apríl 2016 (alla aprílbrandara má…
Mömmublogg
Brjóstagjöf hentar ekki öllum og það var þannig hjá okkur mæðgum á sínum tíma. Þegar ég hugsa til baka þá var þetta vandamál frá fyrsta…
Ég hélt upp á afmæli dóttur minnar 21. janúar og ég var alveg ákveðin í því að hún myndi ekki fá einhverja óholla köku en…
Í einni grúppu á fésinu um daginn var ein sem að biðja um hugmyndir af gjöf og tilefnið var skírn. Ég tók mig til og…
Þegar ég var ólétt hafði ég séð fyrir mér að í hríðunum hefði ég huggulega stund í baði með þægilega tónlist. Ég hafði sankað að…
Við vitum allar hversu erfitt getur verið að halda utan um allt sem þarf að gera þegar maður er í 100% vinnu, með börn og…
Barnaefni er mis skemmtilegt og ég er rosalega ‘picky’ á barnaefni. Ekki endilega bara á umfjöllunarefni heldur aðallega hvað ég meika að hafa í gangi…
Ég á von á barni númer tvö og er gengin rúmar 33 vikur núna. Ég hef verið að finna fyrir mikið meiri kvíða fyrir þessa…
Þegar ég var barn fór ég oft í einhverskonar veislur, boð eða eitthvað þess háttar. Ef mér varð það á að setja upp skrítinn svip…