Loading

DAMIEN HAFNAÐ

Alla þá foreldra sem dreymdi um að skíra barnið í höfuðið á Damien Rice eða einhverjum öðrum Damien geta nú formlega orðið miður sín þar sem mannanafnanefnd hefur hafnað nafninu.

Að baki liggur urmull ástæðna en nafnið samræmist ekki íslensku ritreglum, fellur ekki að tungumálinu og enginn núlifandi Íslendingur heitir nafninu – svona í stuttu máli.

Þannig að…

X