Loading

Dansaði sig í gegnum hríðarnar

Það er ekki algengt að konur bresti í dans í miðjum hríðum en sérfræðingar eru sammála um að hreyfing hjálpi til við að flýta fæðingarferlinu – sé konan á annað borð í líkamlegu standi.

Þessi kona var nokkuð hress bara og er komin upp á deild eins og sjá má og í brækurnar góðu. Hún tekur tímamóta dans og við getum ekki annað en dáðst að henni.

X