Loading

DÚKKA SEM HÆGT ER AÐ RAKA

Við bara urðum – af því að það er föstudagur… en þetta er heldur óvenjuleg dúkka eins og sjá má. Er hún þakin líkamshárum á einkennilegum stöðum sem að barnið getur dundað sér við að raka. Við erum samt ekki viss um hversu góð hugmynd það er að láta börnum rakstursverkfæri í té en þetta er allavega frumlegt…

Því miður er dúkkan einnota í þeim skilningi að hárin vaxa ekki aftur. Og hvaðan er þetta komið? Jú – það eru Japanarnir vinir okkar sem bjuggu til þessa snilld.

E.s. föstudagshúmorinn var hárbeittur í þetta skiptið en áður en þið fáið taugaáfall yfir fáránleika dúkkunnar þá er hér um að ræða nútímalistaverk frá 1995 eftir pólska listamanninn Zbigniew Libera HÉR.

X