Loading

DÚKKUHÚS DRAUMA MINNA

Við sýndum ykkur á dögunum flottasta garðkofa í heimi og þessi póstur gefur hinum lítið sem ekkert eftir. Hér gefur að líta flottasta – ef ekki lang flottasta dúkkuhús síðari tíma. Sú sem þetta föndraði viðurkennir að vera með dellu fyrir öllu því sem viðkemur dúkkuhúsum – semsagt föndri, hönnun, húsgögnum og dúkkum.

Myndir segja meira en þúsund orð og fleiri myndir má nálgast með því að smella á heimildarhlekkinn hér að neðan.

Heimild: Domestic Bliss NZ

X