Loading

EBBA SLÆR Í GEGN Á MBL.IS

Nú geta foreldrar landsins tekið gleði sína því undrakokkurinn Ebba – sem skrifaði bókina Hvað á ég að gefa barninu mínu að borða – er byrjuð með vikulega þætti á mbl.is. Í þáttunum mun Ebba kenna foreldrum að gera einfalda rétti – handa börnum jafnt sem fullorðnum. Verða myndböndin aðgengileg inn á mbl.is og hvetjum við að sjálfsögðu alla foreldra til að horfa á þættina og læra af meistaranum.

Smelltu HÉR til að horfa.

X