Loading

EINS ÁRS TROMMUSNILLINGUR – MYNDBAND

Við erum ekki alveg viss hvort þetta geti mögulega staðist. Á myndbandinu sést rúmlega ársgamall drengur spila á trommur – og ekki bara eitthvað rugl heldur alvöru spil! Það fyrsta sem kemur upp í hugann er að foreldrar hans hljóti að vera flinkir klipparar eða þá að þetta sé hreinlega flinkasti ungtrymbill sögunnar…

X