Loading

Er maðurinn búinn að missa vitið?

Margir súpa hveljur þegar þeir rekast á myndir eftir Reddit notandan Steec. Dóttir hans er iðullega í aðstæðum sem eru stórhættulegar og má leiða líkur að því að barnaverndarnefnd hafi oft borist tilkynningar vegna þeirra.

Ekki er hins vegar allt sem sýnist og er Steec langt frá því að vera galinn. Hann hefur hins vegar einlægan áhuga á myndvinnsluforritinu Photoshop og veit fátt skemmtilegra en að „fótósjoppa” dóttur sína inn á myndir. Svo flinkur er hann að myndirnar virðast afskaplega raunverulegar… sem hefur framkallað ansi heit viðbrögð meðal fólks.

Og skyldi engan undra…

X