Loading

ERT ÞÚ MEÐ ENDÓMETRÍÓSU / LEGSLÍMUFLAKK?

Samtök um endómetríósu (sem oft hefur verið kallað legslímuflakk á íslensku) eru þessa dagana að gera könnun á atvinnuþáttöku kvenna sem þjást af sjúkdómnum. Tilgangurinn er að kanna í framhaldinu rétt til örorkubóta þar sem þekkt er að margar konur missi mikið úr vinnu vegna sjúkdómsins.

Hægt er að senda póst til samtakanna inn á heimasíðu þeirra Endo.is og eins inn á facebook síðu þeirra sem hægt er að nálgast HÉR.

X