Loading

ERT ÞÚ PABBABLOGGARI? ÞARFTU AÐ TJÁ ÞIG?

Það stóð aldrei til að vera bara með MÖMMUBLOGG og því kynnum við til sögunnar hið stórskemmtilega PABBABLOGG sem að enginn vill missa af. Við leitum að pöbbum sem eru skemmtilegir, sæmilega ritfærir og vilja tjá sig…

MÖMMUBLOGGIÐ hefur algjörlega slegið í gegn og nú er komið að pöbbunum…

Umfjöllunarefnið er allt sem viðkemur börnum, hinu daglega lífi, hversdagskrísum, merkilegum uppgötvunum, sniðugum hugmyndum og flest allt þar á milli.

Áhugasamir sendi póst á thora@foreldrahandbokin.is

X