Loading

Fæðingarlæknirinn gerði óborganleg mistök – MYNDBAND

Þetta er klárlega brandari ársins enda getur parið í myndbandinu ekki hætt að hlægja. Við gefum þeim þó kredit fyrir að sjá húmorinn í þessu enda ekki víst að öllum hefði þótt þetta fyndið. En okkur finnst þetta fyndið og enn fyndnara hvað þeim þykir þetta fyndið. Parið dásamlega heitir Rachel og Chris McQueen og eiga augljóslega von á barni.

Hafið þið lent í sambærrilegri reynslu? Það næsta sem við höfum heyrt af var konan sem skipti um álfabikar eftir að hafa skorið chili.

X