Loading

FÆÐINGARMYND KEPPIR UM LJÓSMYND ÁRSINS

Þessi ótrúlega fallega mynd er tilnefnd sem mynd ársins hjá National Geographic en tímaritið velur árlega myndir ársins.

Myndin, sem tekin var af ljósmóðurinni/ljósmyndaranum Jane McCrae, er tekinn augnabliki eftir að móður hefur fæðst lítið barn. Svipurinn á andliti móðurinnar þykir í senn tilfinningaríkur og lýsandi fyrir þær tilfinningar sem eru á ferðinni.

Sjálf hefur McCrae gefið út bókina The Many Faces of Labor þar sem finna má samansafn mynda sem að allar tengjast fæðingum á einn eða annan hátt. Myndin var tekin í heimafæðingu í Ástralíu.

Hægt er að kjósa í keppni National Geographic til 30 nóvember og hægt er að kjósa HÉR.

X