Loading

ÓTRÚLEGA FALLEGAR FÆÐINGARMYNDIR

Fallegar fæðingarmyndir eru eitthvað sem flestir fá sting í hjartað yfir… og þegar þú finnur heila bloggfærslu þar sem að heimafæðing er mynduð á ótrúlega fallegan hátt þá er það sannur fjársjóður. Ljósmyndarinn Brook Schwab er ótrúlega fær svo að ekki sé meira sagt og inn á heimasíðunni hennar er að finna þessa sögu.

Sagðist hún hafa fengið skilaboð frá föðurnum um að nú væri allt að gerast. Þetta var kl. 2.30 að næturlagi og dreif hún sig á vettvang til að geta fest atburðinn á filmu. Nova litla fæddist svo hálf sjö um morguninn – myndarleg og hraust…

Síðu Brooke og alla fæðingamyndirnar er hægt að nálgast HÉR.


X