Loading

Falleg barnaherbergi

Þetta er mögulega stefnulausasti póstur sem við höfum skrifað lengi en þannig fer Pinterest oft með mann þegar maður byrjar að þvælast. Við elskum falleg barnaherbergi og hér kemur heill hellingur af fallegum barnaherbergjum. Það er ekkert ákveðið þema í gangi nema Miffy lampinn birtist grunsamlega oft en það er engin launung að við elskum Miffy enda eigum við eina slíka.

Skandinavískur mínimalismi, einföld hönnun, endurvinnsla á gömlum húsgögnum og hlýleiki einkenna þessar myndir. Bon Appetit….

Ljómyndir: Pinterest

X