Loading

FALLEGASTI KOFI Á ÍSLANDI?

Þessi litli kofi er klárlega með því krúttlegra sem við höfum séð. Snillingurinn á bak við hann heitir Stína Sæm og heldur hún úti vefsíðunni Svo margt fallegt.
Kofinn er hreinasta dásemd, með litlu svefnlofti og öllu tilheyrandi sem getur fullkomnað tilveru barna (og fullorðinna).

Eina hættan? Ég er ekki viss um að ég næði börnunum mínum út aftur ef þau slyppu þangað inn…

.


X