Loading

Ferðareddari skipulögðu foreldranna

Lífið verður umtalsvert auðveldara ef maður leggur í það mikla verk að skipuleggja sig. Það eru oft erfið fyrstu skref en verðlaunin eru margföld. Við rákumst á þessar snilld á netinu og urðum að deila henni með ykkur. Þar má finna svona dæmigerða „ferðalaga” snyrtitösku sem er búið að útbúa sem hátækni/nútíma/lífsnauðsynlega græjutösku sem getur bjargað lífi flestra foreldra. Sú sem þetta hannaði kallar þetta reyndar veitingastaða-tösku en við segjum hiklaust að hún sé fjölnota og henti hvar sem er.

Hér má finna leiðbeiningarnar skref fyrir skref í myndum. Þær eru mjög ítarlegar og segja sig sjálfar.

Heimild: Blue I Style Blog

X