Loading

FJÓRTÁN MÁNAÐA HEIMILISHJÁLP

Það borgar sig að hafa meiningar í lífinu og ef eitthvað er ekki eins og það á að vera er nauðsynlegt að laga það. Það er að minnsta kosti skoðun þessa litla 14 mánaða drengs sem lætur sig ekkert muna um að taka til hendinni heima hjá sér. Eins og sjá má mundar hann tuskuna eins og argasti atvinnumaður og ekki laust við að maður dáist að handbragðinu og eljunni.

X