Loading

FÓLÍNSÝRA Á MEÐGÖNGU BÆTIR MÁLÞROSKA BARNA

Nýleg norsk rannsókn leiðir í ljós að börn sem fá nægilegt magn af fólínsýru á fósturskeiði munu síður eiga við málþroskaörðugleika að stríða við þriggja ára aldur.
Fylgst var með 40 þúsund konum í þrjú ár – þ.e. frá meðgöngu og þar til börnin voru orðin þriggja ára gömul.
Í ljós kom að 4 af hverju 1000 börnum mæðra sem tekið höfðu inn fólínsýru á meðgöngu áttu við málörgðuleika að stríða á meðan 9 börn af hverjum 1000 þeirra mæðra sem ekki tóku inn fólínsýru.

Nánar má lesa um rannsóknina HÉR.

X