Loading

FÖNDRAÐ AÐ HÆTTI DONNU WILSON

Hún er einn flottasti listamaður í heimi. Framleiðir gudómlega púða, bangsa, prónavörur og leirtau sem að fá flest venjulegt til að falla í yfirlið – eða því sem næst. Kannski fullsterkt tekið til orða en Donna Wilson er engu að síður guðdómlega flink og flott og við elskum allt sem hún gerir. Því hoppuðum við hæð okkar þegar við sáum að hún var að gefa út föndurbók með tugum dásamlegra og einfaldra föndurverkefna.

Bókina þarf því miður að panta á netinu en það er svo sem ekki það flóknasta í heimi. Tilvalið er að fjárfesta í gripnum og föndra síðan sængur- og afmælisgjafir út árið… hlýtur að koma út í plús þannig.

Bókina er hægt að panta HÉR.

Screen shot 2013-03-07 at 11.03.20 AM Screen shot 2013-03-07 at 11.03.34 AM 360-1035-thickbox

 

X