Loading

FÖNDRAÐU AFMÆLISKÓRÓNU

Það elska öll börn að fá kórónu á afmælisdaginn en oft vill brenna við að þær séu ekki nógu slitsterkar til að þola eitt hressilegt barnaafmæli. Við rákumst á þessa sniðugu lausn þar sem búið er að sauma kórónu úr felti. Bráðsniðugt alveg hreint og ekki vitlaust að sauma nokkrar sem að barnið getur nýtt í leik með félögunum.

Ef þið smellið á hlekkinn hér að neðan þá fáið þið ítarlegar leiðbeiningar um hvernig eigi að sauma svona kórónu.

Heimild: SomewhatSimple

X