Loading

FÖNDRAÐU LJÓSAKRÓNU

Við elskum pappír og við elskum sniðugar lausnir – það er því nákvæmlega ekkert við þessa sniðugu hugmynd sem við rákumst á sem við elskum ekki. Hér gefur að líta einfalt föndur sem kemur brjálæðislega vel út. Búið er að gera slatta af goggum og líma á pappakúluljós sem fæst nánast hvar sem er.

Við ráðleggjum ykkur að notast við límbyssu og skorum á ykkur að prófa.

ljosakrona

X