Loading

Foreldrahlutverkið er…

Öll höfum við okkar skoðun á foreldrahlutverkinu; kostum þess og áskorunum, gleði og sorgum. Hollenska listakonan Liesbeth Ton býr í Los Angeles þar sem hún elur upp þrjú börn. Hún segir að lífið hafi orðið umtalsvert flóknara við að eignast börn en hún sé dugleg að sjá húmorinn og gleðina… og viti fátt skemmtilegra en að færa hugmyndir sínar yfir á blað.

Hún sendi nýverið frá sér seríuna Foreldrahlutverkið er og það er fullvíst að flestir foreldrar geta speglað sig í þessum myndum.

Verk Liesbeth má nálgast hér:

FacebookInstagramVefsíða

X