Loading

FRÁBÆR AFÞREYING FYRIR BÖRN (OG FULLORÐNA)

Ferðafélag barnanna er með því sniðugra sem um getur. Um er að ræða félag sem starfar á vegum Ferðafélags Íslands og hefur það að markmiði að hvetja börn og foreldra til útiveru og samveru í náttúru Íslands.

Boðið er upp á skemmtilegar ferðir reglulega og af nógu er að taka. Fjölbreytilegar og skemmtilegar ferðir og við mælum með því að fólk kynni sér félagið nánar og núna… er hægt að læka Facebook síðu félagsins og fá reglulegar tilkynningar um skemmtilegar ferðir í vændum.

Allir að læka… slóðin er HÉR.

X