Loading

Frítt fæðingarplan – sem þú getur sérsniðið að þínum þörfum

Það færist sífellt í aukana að konur séu með fæðingaplön fyrir fæðinguna. Og af hverju? Jú, vegna þess að í hita leiksins missir maður oft fókusinn og hreinlega hefur ekki rænu á að stýra aðstæðum enda er það til of mikils ætlast. Því er gott að vera búin að gera áætlun þar sem helstu óskir koma fram. Að sama skapi er mjög mikilvægt að hafa í huga að oft gengur planið ekki eftir vegna ýmissa þátta og maður verður að vera tilbúinn að sætta sig við það. Fæðingin var ekki misheppnuð þó hún væri ekki samkvæmt plani. Það er nefnilega þannig með fæðingar að það er engin leið að spá um þær fyrirfram.

Inn á heimasíðunni Mama Natural er boðið upp á allskonar sniðugt – og þar á meðal fæðingarplan sem hægt er að prenta út:

Fæðingaráætlun

Þú getur líka sérsniðið planið samkvæmt þínum óskum:

Fæðingaráætlun sem þú getur sérsniðið

X