Loading

FULLNÆGING Í FÆÐINGU – MYNDBAND

Fæstar konur tengja fæðingu við eitthvað þægilegt – hvað þá fullnægingu. Ég gæti skrifað ógnarlangan inngang að þessu myndbandi en það segir eiginlega allt sem segja þarf um þá vitundarvakningu sem er að verða í heiminum (hægt og örugglega) og þá staðreynd að sumar konur upplifa fæðingu ekki sem eitthvað hræðilega sársaukafullt og erfitt.

Ef þú átt átta mínútur aflögu skaltu horfa á þetta myndband – það er algjörlega magnað.

X