Loading

FURÐUFRÉTT DAGSINS – RUGGUVÉLMENNI í DK

Rakst á þessa dásamlegu frétt inn á visi.is í gær en samkvæmt henni nota nú fimm dagvisunarheimili í Danmörku nú vélmenni til að rugga börnum í svefn. Markmiði er að veita dagforeldrunum sem starfa á heimilunum rýmri tíma til að sinna öðrum verkefnum en að jafnaði taki hálfan til heilan klukkutíma að rugga hverju barni.

X