Loading

FYRIR OG EFTIR MYNDIR – MEÐGANGA/FÆÐING

Meðgöngumyndir njóta gríðarlegra vinsælda og við rákumst á hugmynd sem okkur fannst bæði dásamlega falleg og rómantísk. Hér er búið að skeyta saman tveimur myndum; annarri af konunni langt gengna með barnið og hina þar sem hún er búin að eiga og situr með barnið. Sniðug hugmynd og falleg tenging milli meðgöngu og fæðingar.

Heimild: FromTheTreeTop

X