Loading

FYRSTA ANDARTAKIÐ – LJÓSMYND

Einn af okkar uppáhaldsljósmyndurum heitir Lynsey Stone og sérhæfir sig í heimafæðingum. Stone er gríðarlega virt og hafa myndir hennar hlotið fjölda verðlauna og viðurkenninga. Myndirnar sem hægt er að sjá á vefsíðu hennar eru flestar ótrúlegar og sýna á einstakan hátt fyrstu andartök nýfæddra barna.

Við ráðleggjum ykur eindregið að skoða myndirnar nánar inn á vefsíðun hennar sem hægt er að nálgast HÉR.

X