Loading

FYRSTA FAÐMLAGIÐ

Við elskum fallegar fæðingarmyndir og Linsey Stone er klárlega ein sú besta. Þessi mynd var tekin þegar Henry Christoper fæddist þann 10. janúar á þessu ári og sýnir á ótrúlega fallegan hátt fyrsta faðmlag móður og sonar.

Linsey sérhæfir sig í ljósmyndum af heimafæðingum og það er vel þess virði að fara inn á heimasíðuna hennar og berja dýrðina augum.

Heimasíðu hennar er hægt að nálgast HÉR.

X